gjaldkyri fannst í 1 gagnasafni

gjaldkeri, †gjaldkyri k. ‘féhirðir; †konunglegur embættismaður í borgum á miðöldum’; sbr. nno. gjaldkere, fsæ. gjælkyræ, fd. gælkyræ, gælkæræ. Ísl. orðið e.t.v. to. úr anorr. Fyrri liður orðsins er gjald (sjá gjalda) og sá síðari á skylt við so. að kjósa (< *-kuzan-). Sumir telja þó að hann sé to. úr ffrísn. kere ‘fyrirskipan, embættissveit’, sem reyndar er af sama toga.