gjarnan fannst í 6 gagnasöfnum

gjarn Lýsingarorð

gjarnan Atviksorð, stigbreytt

gjarn gjörn; gjarnt STIGB -ari, -astur

gjarnan (einnig gjarna)

gjarn lýsingarorð

hneigður til e-s, með tilhneigingu til e-s

vera gjarn á <að fá hálsbólgu>


Fara í orðabók

gjarnan atviksorð/atviksliður

með glöðu geði, fúslega

ég vil gjarnan hjálpa honum


Sjá 3 merkingar í orðabók

gjarn lo

gjarnan ao
hjartans gjarnan
svo guðs gjarnan
<ég> vildi gjarnan <reynast hlýðinn fangi>

Annaðhvort er ritað gjarna eða gjarnan.

Lesa grein í málfarsbanka

gjarn l. ‘fús á, hneigður til’; sbr. sæ. máll. gärnt ‘gjarnan’, fe. georn, fhþ. gern, gotn. gairns ‘fús,…’. Af gjarn er leitt ao. gjarna, gjarnan, sbr. fær. gjarna, nno. gjerna, sæ. gärna, d. gærne, fe. georne, fhþ. gerno. Sk. lat. horior, hortor ‘hvet, örva,…’, gr. khaírō ‘ég gleðst’, fi. háryati ‘lengir eftir, líkar’. Sjá ger (4) og girna.