gjof fannst í 1 gagnasafni

gjöf, †gjo̢f kv. ‘það sem gefið er; fóður eða fóðrun húsdýra; heygeil sem gefið er úr; †gjaforð’; sbr. nno. gjæv, gjov, gjøv, sæ. máll. gev, gjäv, fd. gæv (frnorr. rúnar. gibu), fe. giefu, gifu, fhþ. geba, gotn. giba, fsax. geba ‘e-ð sem gefið er’, < *geƀō. Af gjöf er leitt lo. gjöfull ‘gjafmildur’, sbr. fe. gioful ‘örlátur, náðugur’; gjo̢fli kv. † ‘örlæti’; gjöft kv. ‘gjöf, fóðrun’, sbr. nno. gjæft ‘gjöf, fóðurskammtur’, e.t.v. fremur blendingsmynd úr gjöf og gift en < *geftō. Sjá gefa, gáfa, gift, gæfa og göfugur.