gjorð fannst í 1 gagnasafni

1 gjörð, †gjo̢rð kv. ‘belti, gyrðiól; svigaband eða málmhringur á íláti; hringlaga umgerð; höfuðklútur’; sbr. fær. gjørð, nno., sæ. og d. gjord (< *gerðō). Sjá garður, gerð (2), girða og gyrða.