glánast fannst í 1 gagnasafni

gláni k. ‘flón; glanni’; glánast s. (nísl.) ‘glensa, glettast, leika sér’. Sbr. nno. glåna ‘stara, glápa’ og sæ. máll. glona ‘einblína’ (hljsk.). Sk. glan h. (s.þ.). Upphafl. merk. orðstofnsins var ‘blika, bjarma’ og þaðan æxluðust merkingartilbrigði eins og ‘glápa’ og ‘glensa’. Sjá glan, gljáni og glónalegur.