glápskúr fannst í 1 gagnasafni

glápa s. (17. öld) ‘góna, stara’; gláp h. ‘gón’; glápskúr kv. ‘regndemba’; so. glápa merkir líka ‘að standa óborin en fallin (um kú)’, sbr. glápnuð kýr. Sbr. nno. glåpa ‘góna’, glåp ‘glápari, drollari’, sæ. máll. glåp ‘dundari, silakeppur’; sk. lith. žlė̃bti ‘vera sjóndapur, grilla í’; rótskylt glap og glópur. Sjá glæpir.


glæpir k. (18. öld) ⊙ ‘hellidemba’, sbr. glæpademba kv., glæpaskúr kv. (s.m.); glæpir < *glāpiaʀ, sbr. glápskúr kv. ‘regndemba’. Sk. glápa, glap og glópur.