glæ fannst í 6 gagnasöfnum

glær 1 -inn glæs kasta öllu á glæ; sem glampi á glæ

glær 2 glær; glært STIGB -ari, -astur

glær lýsingarorð

sem sést í gegnum, gegnsær


Sjá 2 merkingar í orðabók

glær nafnorð karlkyn
skáldamál

haf, sjór

kasta <eigum sínum> á glæ

sóa eigum sínum


Fara í orðabók

glær no kk
glær lo
kasta <eigum sínum> á glæ

glær
[Læknisfræði]
samheiti glær-
[enska] hyaline

glær
[Uppeldis- og sálarfræði]
[skilgreining] sem birta kemst í gegnum, en er þó ekki gagnsær
[enska] translucent

glæ-, †glé̢- forliður í sams. eins og glæfagur, glæför, glænæpast, glæræði. Sjá glær (2).


1 glær k. ‘sjór, haf; birta, ljómi; gjótur, fráburður á handfæri’. Upphafl. merk. ‘gljái, ljómi’; sævarheitið glær eiginl. ‘hinn bjarti’, líkl. nafngert lo., s.o. og glær (2); sbr. sæ. máll. gläa kv. ‘lognrák, blikandi blettur á sjó’. Varðandi glær ‘frákast á færi, gjótur’, sbr. fær. glæ, glær, standa á glæ(ri) ‘bera frá (um færi)’, eiginl. að standa á ská út í sjó (vegna straums) í stað þess að komast beint í botn. Orðtök eins og að kasta eða varpa á glæ eru efalítið líka dregin af sævarheitinu glær. Sjá glær (2).


2 glær l. ‘bjartur, gljáandi; (hálf)gagnsær’; sbr. nno. glæ ‘fölur, gulbleikur, vatnskenndur, veiklulegur; gljáandi, fersklegur (um fisk)’; fær. glærur ‘gagnsær’ er líkl. s.o., en hefur fengið stofnlægt r (frá nf. og glæra s.), sbr. samskonar áráttu í íslensku. Sbr. ennfremur nno. glæast ‘dofna (um mat og drykk)’, glæna ‘blikna, fölna,…’. Lo. glær e.t.v. < *glaiwa- sk. gljá s. (< *glīwēn) og glý (< *glīwa-?), sbr. glæva og glævir, en kann að hafa blandast merkingarlíku orði af skyldum toga, ɔ *glær < *glāja- < *glēja-, sbr. frnorr. rúnaristur gleaugiʀ ‘bjarteygur’?, sk. gláma og glan. Af glær er leitt lo. glænýr og no. glæræði h. ‘glapræði’. Sjá glær (1).