glænka fannst í 1 gagnasafni

glænga, glænka s. (nísl.) ‘renna augum til, glingra eða smádaðra við’. Líkl. frb.myndir fyrir *glanga og *glanka. Sjá glang. (Sbr. slang: slæng, tangur: tængur o.fl.).