glæpa fannst í 5 gagnasöfnum

glæpur -inn glæps; glæpir hann varð uppvís að glæp; glæpa|alda; glæpa|hyski

glæpur nafnorð karlkyn

meiriháttar refsivert ásetningsbrot, oftast gegn almennum hegningarlögum og sætir skilyrðislausri opinberri ákæru

glæpur gegn <mannkyninu>

fremja glæp


Fara í orðabók

glæpur
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Meiri háttar refsivert ásetningsbrot, oftast gegn almennum hegningarlögum.
[skýring] G. sætir skilyrðislausri opinberri ákæru.

glæpur, †glœpr k. ‘ódæði, lögbrot; yfirsjón, glópska’; glæpa s. † ‘lokka’; glæpast ‘láta ginnast, verða á skyssa’; glæpyrði h. ‘heimskulegt orð’, sbr. fsæ. glöpa-orþ (s.m.). Leitt af glópur (s.þ.).