glæti fannst í 1 gagnasafni

glæta kv. (17. öld) ‘smávegis birta, ljóstíra; væta, smápollur; brennivínstár, smásopi eða lögg í íláti’; líkl. < *glātiōn < *glētiōn; glæti h. ‘smáskin’, sk. nno. glåtre kv. ‘hvimeyg, stareygð manneskja’, fe. glæterian ‘skína, blika’, mlþ. glate, mhþ. glaz ‘(ber)skalli’. (Af germ. *glēt-, *glat-, ie. *ǵhlē-d-, *ǵhlǝ-d- ‘gljá, vera háll, renna til,…’). Sjá glata.