glóa fannst í 4 gagnasöfnum

glóa so_alm

glóa Sagnorð, þátíð glóði

Glóa Kvennafn

Glói Karlmannsnafn

glóa glóði, glóð ekki er allt gull sem glóir

glóa sagnorð

gefa frá sér ljós, endurvarpa ljósi

augu kattarins glóðu í myrkrinu

það glóir á <gullið>


Fara í orðabók

glóa s. ‘ljóma, blika,…’; sbr. fær. glógva ‘tindra, skína (sterkt)’, nno. gloa ‘lýsa, blika’, jó. glo ‘skína; stara á,…’, sæ. og d. glo ‘glápa’, fe. glōwan (ne. glow), fhþ. gluoen (nhþ. glühen) ‘lýsa, blika,…’ (< germ. *glō(j)an), af germ. *glō-, ie. *ǵhlō- í hljsk. við *ǵhlē-, *ǵhlǝ- í gláma og glan. Sjá glóð, glóey, glónalegur og glóra.


Glói, Glóinn k. † dvergsheiti; -glói(nn) viðliður í sams. eins og hornglói(nn) hrútsheiti. Sjá glóa; ath. glónalegur.