glóandi fannst í 6 gagnasöfnum

glóa Sagnorð, þátíð glóði

glóandi Lýsingarorð

glóandi Karlkynsnafnorð

glóa glóði, glóð ekki er allt gull sem glóir

glóandi glóandi gull

glóa sagnorð

gefa frá sér ljós, endurvarpa ljósi

augu kattarins glóðu í myrkrinu

það glóir á <gullið>


Fara í orðabók

glóandi lýsingarorð

sem glóir, t.d. af hita, bjartur

glóandi kol

glóandi gull


Fara í orðabók

glóandi
[Læknisfræði]
[latína] candens

glóandi
[Brunatækni]
[skilgreining] gerður geislandi með hjálp hita
[enska] glowing

glóa s. ‘ljóma, blika,…’; sbr. fær. glógva ‘tindra, skína (sterkt)’, nno. gloa ‘lýsa, blika’, jó. glo ‘skína; stara á,…’, sæ. og d. glo ‘glápa’, fe. glōwan (ne. glow), fhþ. gluoen (nhþ. glühen) ‘lýsa, blika,…’ (< germ. *glō(j)an), af germ. *glō-, ie. *ǵhlō- í hljsk. við *ǵhlē-, *ǵhlǝ- í gláma og glan. Sjá glóð, glóey, glónalegur og glóra.