glúmur fannst í 3 gagnasöfnum

Glúmur Glúm, Glúmi, Glúms Glúms|dóttir; Glúms|son

1 glúmur k. † bjarnarheiti; karlmannsnafn; sbr. nno. glum ‘maður með skuggalegt augnaráð’, gluma s. ‘dimma; senda uggvænlegt augnaráð’, glŷma ‘gjóta augum,…’, jó. glum ‘uggvænlegur, skelfilegur’, lþ. glūm ‘dimmt augnatillit’, mhþ. beglūmen ‘myrkva; svíkja’, og e.t.v. lettn. glūnet ‘gægjast í leynum,…’. Sk. gluggi og glöggur. Ath. glúmur (2).


2 glúmur k. (nísl.) ‘stór, víð flík; víður vettlingur’: þetta er óttalegur g.; glúmslegur l. ‘víður, stór (um flíkur)’. Uppruni ekki fullljós, en orðið er e.t.v. tengt glúmur (1). Upphafl. merk. þessarar orðsiftar var ‘skin’ eða ‘birta’, þaðan æxluðust merkingartilbrigði eins og ‘ljósop, glufa, gap’ o.s.frv., sbr. glomma og nno. glumm, glom ‘skjágluggi; dalskvompa,…’, glymje kv. ‘(dimm) klettagjá, urðargjóta’. Sjá glomma og glúmur (1).