glúra fannst í 2 gagnasöfnum

glúra so_alm

glúra Sagnorð, þátíð glúrði

glúra s. (19. öld) ‘stara, einblína; †gljá, blika’; glúrinn l. ‘hnýsinn; séður, úrræðagóður, snjall,…’. Sk. nno. glûr k. ‘hæðnishlátur’, glŷra s. ‘gefa hornauga, píra augum’, gløyra (hljsk.) ‘stara (fast) á’, mlþ., mholl. glūren ‘stara á hálfluktum augum’, þ. máll. gluren, gloren ‘einblína’. Rótskylt glot, gluggi, glúmur (1 og 2) og glöggur. Sjá glor (1), gljú(f)rinn og glyrna.