glúskur fannst í 1 gagnasafni

glúskra s. (19. öld) ‘rýna í, leita, snuðra eftir’; glúskrari s.s. grúskari; glúskur h. ‘snuður, rót, grúsk,…’. Uppruni óviss, e.t.v. gamlar víxlmyndir við grúska (s.þ.) og grúsk. Hugsanlega hafa verið til orðmyndirnar *grúskra s. og *grúskur h. sem hefðu orðið glúskra og glúskur við hljóðfirringu.