glank fannst í 1 gagnasafni

glang, glank h. ‘gaman, gleði; skraut, glingur’, sbr. glænga eða glænka við ‘glingra, rjála, glettast við’. Upphafl. mynd líkl. glang (-k komið upp á blendingssvæðum í sambandi við rugling á lokhljóðum við afröddun nefhljóða + k, p, t). Sennil. sk. sæ. máll. glongra ‘lýsa dauft’ og gling ‘háll, gljáandi’, glingarais ‘spegilís’, fe. gleng ‘skart, viðhöfn,…’, glengan ‘skreyta, fága,…’; og e.t.v. eru sæ. máll. glongä, glungä ‘blómhnappur (á runna, tré eða jurt)’ og mhþ. glunkern ‘dingla, blakta’ af þessum sama toga; af germ. *gleng- rótskylt glan, glans og gletta. Sjá glænga og glinga.