glatunshundur fannst í 1 gagnasafni

glatunshund(u)r k. † e.k. kynjadýr. Líklega ummyndað to. úr ffr. glouton ‘átvagl’ (< lat. gluttōnem, sbr. gluttīre ‘gleypa í sig’). Í ísl. hefur orðið verið tengt við so. að glata.