gleðill fannst í 1 gagnasafni

gleði kv. ‘kæti, ánægja’; sbr. fær. gleði, nno. glede k., kv., d. glæde, sæ. glädje (< *glaðīn), sbr. fhþ. gletī, gletīn ‘gljái’; gleðill k. † ‘glens’; aukn.; gleðja kv. ‘smágjöf’; gleðja s. ‘kæta, veita gleði; brýna (eggvopn); auka’, g. til ‘birta upp’. Sbr. fær. gleða, nno. gledja, d. glæde ‘kæta’, fe. gleddian ‘væta’ (eiginl. gera gljáandi). Öll orðin leidd af glaður (s.þ.).