glettnislega fannst í 4 gagnasöfnum

glettnislega

glettnislegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

glettnislegur lýsingarorð

sem einkennist af glettni

hún var með tindrandi augu og glettnislegt bros

það var glettnislegur glampi í augum hans


Fara í orðabók

glettnislega atviksorð/atviksliður

á glettnislegan hátt

hún brosti glettnislega


Fara í orðabók