glinga fannst í 1 gagnasafni

glinga kv. † ‘gamansemi, spaug’; glingja kv. ‘glans’; glingur h. (17. öld) ‘skart, fánýtt skraut, glysvarningur, leikföng; fitl; daður; hringlhljóð’; glingra s. ‘fitla, rjála við; daðra, dufla; glamra, hringla’. Sbr. sæ. máll. gling ‘háll, gljáandi’, glingarais ‘spegilís’, af germ. rót *gleng-, sk. glang (hljsk.). Merkingin ‘að hringla’ er e.t.v. ættuð frá hljómlíkum hljóðgervingi, sbr. klingja og uh. eins og gling-gling-gló, kling-kling-kló. Sjá glang og glænga.