gloður fannst í 1 gagnasafni

gloðra kv. (nísl.) ‘stygg ær; glyðra’; gloðra s. ‘blaðra, bulla; smjaðra fyrir e-m’; gloður h. ‘uppgerðar-vinalæti’. Líkl. sk. nno. glodra ‘fálma í ráðleysi, álpast áfram’, gludren ‘lím- eða hlaupkenndur, óviss í hreyfingum’, sæ. máll. glodder ‘e-ð hlaupkennt’, gloddrog ‘mjúkur, sleipur, hlaupkenndur’, lþ. gludderig ‘slím- eða hlaupkenndur’. E.t.v. er sæ. máll. gludra, glåddra ‘tala ógreinilega, gefa frá sér slok- eða skvampkennt hljóð’ af þessum sama toga. Orðsift þessi er rótskyld glot og glytja (s.þ.) (af germ. *glū̆ð-, *glū̆t- (ie. *ǵhleud(h)-?)). Sk. gluðra og glyðra (s.þ.).