glompinn fannst í 1 gagnasafni

glompa kv. (um 1800) ‘gloppa, skýjarof, gat; skyssa, skekkja’; glompa s.: g. augum á e-n ‘líta til e-s’; glompóttur l. ‘götóttur, gloppóttur, gallaður’; glompinn l. ‘götóttur’. Tæpast to. þrátt fyrir ósamlagað mp. E.t.v. sk. glapp og nno. gleppa ‘renna til, bregðast’, lith. glembù, glèbti ‘vera háll’, síður nefkveðin víxlmynd af gloppa. Sjá glúmpinn og glampi.


glúmpinn l. (nísl.) ‘glompóttur, götóttur, laus í sér’, einnig glompinn (s.m.). Orðið hefur á sér tökuorðablæ, en sýnist ekki eiga sér neina erlenda fyrirmynd. Líkl. sk. glompa (s.þ.).