glopsa fannst í 1 gagnasafni

glopsa s. (nísl.) ⊙ ‘bíta laust, hrifsa í’. Líkl. staðbundin mynd af glefsa (s.þ.), e.t.v. með o frá glop og gloppa.