glorulega fannst í 2 gagnasöfnum

glorulega Atviksorð, stigbreytt

glorulegur Lýsingarorð

1 glor h. (17. öld) ‘gulgrár litarháttur (t.d. af megurð); þarmaslím’; glora kv. ‘sjóndapur maður; glýja í augum’; glorsvangur l. ‘banhungraður’; glorulegur l. ‘daufur (um ljós); fölleitur’. Sk. nno. glor, gljor ‘skógarrjóður’, glŷra ‘píra augum, gjóta augum’, gløyra (hljsk.) ‘stara fast á’, mlþ. glūren ‘horfa (á) samankipruðum augum’, e. máll. glower, glour ‘stara, gjóta augum’. Af sömu rót (germ. *glū̆-, ie. *ǵhlē̆u-) og glöggur og gluggi, sbr. ír. glúair ‘skær, hreinn’, kymbr. glo ‘kol’. Sjá glúra og glyrna.