glotkyllir fannst í 1 gagnasafni

glot h. ‘hlaupkenndur vökvi, slubb, slor, slím; yxni, glit; e-ð glypjukennt’; í samsetn. glotkyllir k. † ‘vatns- eða vökvabelgur’?; marglot h. ‘marglytta’; glota s.: g. í ‘kíkja eða rýna í’. Sk. sæ. máll. glöta ‘hræra eða busla í vatni; sloka í sig,…’, glutra ‘skvampast (um vatn í mýrlendi)’, glutta ‘dúa upp og niður (á vatni)’, glåtra ‘snjóa og rigna í senn’. Upphafl. merk. líkl. ‘glær vökvi, e-ð gagnsætt’ e.þ.h., sbr. so. glota ‘gægjast, rýna í’, sk. ne. gloat (< fe. *glotian) ‘glápa’, mhþ. glotzen (s.m.), rótskylt gluggi og glöggur. Sjá glytja; ath. glotta.