glufrast fannst í 1 gagnasafni

glufa kv. (19. öld) ‘rifa, sprunga, op; flaski í tré’; glufóttur l. ‘sprunginn, með rifum’; glufra kv. ‘glyðra, flenna’; glufra(st) s. ‘missa niður; klifra ógætilega’; glufsa kv. ‘rifa, gloppa; †viðurnefni’. Sbr. nno. glove, gluve kv. ‘hamragjá’, glovre, gluvre ‘klettagjóta’, fær. glyvur h. ‘lítil klettagjá’. Sjá gleyfr, gljúfur og glofra.