glums fannst í 1 gagnasafni

glums h. (nísl.) ⊙ ‘slubb, slums’. Uppruni óljós, hugsanlega blendingsmynd úr glubb og slums e.þ.h. (sjá slumsa (2)), en sbr. nno. glumren, glumrutt ‘samanhlaupinn (kekkjóttur) (um súra mjólk)’, lþ. glomse ‘soðið mjólkurhlaup til ostagerðar’, sem e.t.v. er sk. lþ. glum ‘gruggugur (um vökva)’, sbr. glúmur (1). E.t.v. to.