glymringr fannst í 1 gagnasafni

glymja s. ‘hljóma, kveða við’; glymur k. ‘drynjandi hávaði; endurómur; bardagi’; glymring(u)r k. † sverðsheiti. Sbr. fær. og nno. glymja ‘drynja’, fær. glymur, nno. glum ‘druna’, sæ. máll. glomma ‘bjalla’. Sk. glam, glamm og glumra. Sumir ætla að orðsift þessi eigi skylt við hlamm og hlymja (< *ga-hlam-, *ga-hlum-), sbr. mhþ. ge-lumer ‘hávaði’. Vafasamt; frekar leidd með rótarauka af ie. *ǵhel- í gjalla, sbr. *gel-m- í gálm(u)r (ie. *ǵhel-m-: *ǵhl-em-?).