gorsamliga fannst í 1 gagnasafni

gersamlega, †gørsamliga, †go̢rsamliga ao. ‘algerlega, fullkomlega’; gersemi, †gørsemi, †gørsimi kv. ‘dýrgripur, dýrmæti’. Sbr. fær. gersemi, gersimi, fsæ. gärsimi, görsum, görsim (s.m.), d. gørsum ‘bætur sem vegandi greiddi frændum hins vegna’. Bæði gersamlega og gersemi virðast leidd af týndu lo. *gørsamr ‘fullkominn, alger’. Skylt gerva~(2) og ger~(3).