gotans fannst í 3 gagnasöfnum

gotans Lýsingarorð

Goti Karlkynsnafnorð, íbúaheiti

Goti -nn Gota; Gotar (sjá § 1.2.3.1 í Ritreglum)

Goti k. ‘gotneskur maður’, í ft. Gotar; gotneskur l. ‘kenndur við Gota,…’; gotneska kv. ‘tungumál Gota’. Sbr. fsæ. Gutar, Gotar ‘Gotlendingar’; gotn. Gutþiuda, fe. Gotan, lat.-germ. Gutones, Gotones ‘Gotar’, tæpast tengt lith. Gudaĩ ‘Hvítrússar’. Sk. gjóta og Gauti (3) (s.þ.), en upphafl. merk. óviss. Í físl. merkir goti einnig ‘maður, kappi’ og ‘hestur’ og á e.t.v. upphafl. við mann eða hest af gotneskum uppruna. Sjá gotnar.