græði fannst í 6 gagnasöfnum

græða Sagnorð, þátíð græddi

græðir Karlkynsnafnorð

græða græddi, grætt

græða sagnorð

fallstjórn: þolfall

eignast peninga, hagnast fjárhagslega

hann græðir mikið á fyrirtækinu

mig langar að græða margar milljónir

þau hafa ekkert grætt á hótelrekstrinum


Sjá 4 merkingar í orðabók

græðir nafnorð karlkyn
skáldamál

sjór


Fara í orðabók

græða no kvk
græða so
<fyrirtækið> græðir
<kýrin> græðir sig

lækna
[Læknisfræði]
samheiti græða
[skilgreining] Gera heilbrigðan, bæta mein.
[enska] cure

ígræði hk
[Læknisfræði]
samheiti græði
[skilgreining] Tilbúinn hlutur, útbúnaður eða tæki sem komið er fyrir í líkamanum, oft með skurðaðgerð, til að sinna ákveðnu hlutverki.
[enska] implant

ígræði hk
[Læknisfræði]
samheiti græði
[skilgreining] Lifandi vefur eða líffæri sem komið er fyrir í líkamanum, oftast með skurðaðgerð, til að sinna ákveðnu hlutverki.
[enska] implant

græða, †grœða s. ‘láta gróa, rækta; hagnast, auka; lækna’; sbr. fær. grøða ‘lækna’, nno. grøda ‘rækta, lækna’ (< *grōþian); græða kv. ‘gróðurteigur’, sbr. nno. grøde kv. ‘afrakstur’, fær. grøði kv., d. grøde. Sjá gróa.


græðir, †grœðir k. ‘læknir, frömuður; sævarheiti’; eiginl. ‘sá sem græðir’, ɔ læknar, eykur hag eða gróða; sævarheitið einsk. fegrunaryrði eða gælunafn á hafinu.