grænviður fannst í 1 gagnasafni

grænviður
[Nytjaviðir]
[skilgreining] Nytjaviður. Þungur, sterkur, kvistalaus og mjög fjaðurmagnaður viður. Grágrænn en dökknar með aldri.
[skýring] Talinn traustasti viður í byrðing skipa. Notaður í hafnarmannvirki, verkfæri, valsa o.fl. Bestu veiðistengur eru úr grænviði.
[enska] greenheart,
[latína] Ocotea rodiaei

grænviður kk
[Plöntuheiti]
[latína] Chlorocardium rodiei,
[enska] greenheart-tree