gríðarlega fannst í 5 gagnasöfnum

gríðarlega

gríðarlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

gríðarlega atviksorð/atviksliður

til áherslu: mjög

sum tré geta orðið gríðarlega gömul

það er gríðarlega mikilvægt að leysa málið


Fara í orðabók

gríðarlegur lýsingarorð

mjög mikill

virkjunin getur framleitt gríðarlega orku

gríðarlegur fjöldi var á tónleikunum


Fara í orðabók

gríð kv. ‘ákafi, áfergja’; Gríður kv. tröllkonuheiti; gríðarlegur l. ‘ógurlegur, feikilegur’; gríðar- áhersluforliður, t.d. gríðarstór. Sbr. nno. gridd kv. ‘árvekni og ákefð við vinnu’ (< *grīðiðō?), mhþ. grīt ‘losti, ágirnd’; sbr. ennfremur nno. gridug ‘ákafur, árvakur, gráðugur’, jó. gredig (s.m.), mhþ. grītec ‘gráðugur’, nno. gridsk ‘ágjarn, dugandi’, fær. grískur ‘reiðilegur, ákafur’, d. og sæ. máll. grisk ‘ákafur, heimtufrekur,…’. Sk. ger (4) og gjarn, af ie. *ǵhrē̆i-dh-, sbr. *ǵhrēdh- í gráður (1). Af sama toga er griðungur (hljsk.) og grið (s.þ.). Tæpast í ætt við gotn. griþs ‘skref’ eða hríð (1) (< *ga-hrīðō). Af gríð er leidd so. gríðast ⊙ ‘vera kynólmur’, t.d. um fresskött.