grýla fannst í 5 gagnasöfnum

grýla Kvenkynsnafnorð

Grýla Kvenkynsnafnorð, örnefni

grýla -n grýlu; grýlur, ef. ft. grýlna grýlu|kvæði

grýla nafnorð kvenkyn

maður eða fyrirbæri notað til að hræða fólk með

kommúnistagrýlan


Fara í orðabók

Grýla nafnorð kvenkyn þjóðtrú

óvættur eða ófreskja í líki kerlingar (meðal annars til að hræða börn), móðir jólasveinanna


Fara í orðabók

grýla no kvk
ganga með þá grýlu í höfðinu að <hann sé skáld>
gera sér grýlur
gera sér grýlur <út af þessu>
hafa <hann, hana> fyrir grýlu
hafa <þetta> fyrir grýlu á <hann, hana>
Sjá 8 orðasambönd á Íslensku orðaneti

grýla kv. ‘skelfivættur eða -tæki; barnahræða; galdrakerling; refur; sérnafn á óvætti í tröllkonulíki’; sbr. fær. grýla ‘óvættur sem börn voru hrædd með; grímuklædd manneskja í föstuinngangsleikjum’; hjaltl. grølek ‘dulbúin manneskja’; < *grū(w)ilōn, sk. mhþ. griuwel ‘ótti, skelfing’ (nhþ. gräuel), sbr. nhþ. grauen ‘óttast’, mhþ. grūwen, fhþ. ingruēn ‘skjálfa, óttast, hrylla við’. Af germ. rót *grū̆-, ie. *ghrēu- ‘nudda hart, mylja’, en einnig í óeiginl. merk. ‘koma harkalega við, skelfa, hryggja’; sbr. svipaða merkingarvíxlan í skyldri rót, ie. *ghrē̆i- í gríma, gress(i)legur og grisinn; ath. grefill og grél(l)inn.