greiningarferill fannst í 1 gagnasafni

greiningarferill kk
[Læknisfræði]
samheiti sjúkdómsgreiningarferill
[skilgreining] Ferill upplýsingaöflunar, líkamsskoðunar, prófana og rannsókna sem farið er eftir við greiningu á tilteknu sjúkdómsástandi.
[enska] diagnostic process