gulertur fannst í 4 gagnasöfnum

gulerta -n -ertu; -ertur, ef. ft. -ertna

gulertur nafnorð kvenkyn fleirtala

matbaunir sem vaxa á sérstakri jurt


Fara í orðabók

garðerta kv
[Matarorð úr jurtaríkinu]
samheiti garðbaun, gulerta, matbaun
[skilgreining] einær klifurjurt af ertuætt;
[skýring] með smá, hvít blóm og langa græna fræbelgi með grænum fræjum; hefur verið ræktuð á tempruðum svæðum frá ómunatíð. Garðertur eru alltaf teknar úr belgnum áður en þær eru matreiddar
[norskt bókmál] hageert,
[ítalska] pisello,
[þýska] Erbse,
[danska] ært,
[enska] pea,
[finnska] tarhaherne,
[franska] pois,
[latína] Pisum sativum,
[spænska] guisante,
[sænska] ärt

garðerta kv
[Plöntuheiti]
samheiti ertur, garðertur, gulertur, matarertur, matbaunir
[spænska] arveja,
[þýska] Gartenerbse,
[danska] haveært,
[enska] garden pea,
[latína] Pisum sativum subsp. sativum var. sativum,
[franska] petit pois

gullertur kv
[Plöntuheiti]
samheiti gulertur
[latína] Lathyrus ochraceus,
[sænska] stor guldärt