hálf fannst í 6 gagnasöfnum

hálfur hálf; hálft í hálfum hljóðum

hálfur lýsingarorð

helmingur einhvers, 1/2

hún fékk sér hálft epli

kvikmyndin er einn og hálfur tími að lengd


Sjá 2 merkingar í orðabók

hálfur lo
hálfa eilífð
vinna hálfan sigur
segja bara hálfan sannleikann
komast ekki í hálfan kvist við <hann, hana>
hálfum fetum
Sjá 27 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Orðið hálfur er ávallt lýsingarorð, líka þegar um er að ræða tugabrotið hálfur (0,5 ).

Úr 1 1/2 er lesið einn og hálfur (lítri, metri o.s.frv.) og úr 1,5 er lesið einn komma fimm (lítrar, metrar o.s.frv.).

Lesa grein í málfarsbanka

hálfur, †halfr l. ‘tvískiptur í jafna hluta; áhugalítill eða óheill í fylgi sínu við e-ð; talsvert drukkinn,…’; sbr. fær. hálvur, nno., sæ. og d. halv, fe. healf (ne. half), fsax. half, fhþ. og nhþ. halb og gotn. halbs. Upphafl. merk. líkl. ‘klofinn’ og orðin sk. lith. kálpa ‘þvertré á sleða’, fi. kálpate ‘hæfir, fellur að’, af ie. *(s)kel(e)p- ‘kljúfa’, sbr. lat. scalpō ‘skef, meitla’. Sjá hálfa, helft og helmingur.