hæfilega fannst í 4 gagnasöfnum

hæfilega

hæfilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

hæfilega atviksorð/atviksliður

mátulega, passlega

kjötið er hæfilega steikt


Fara í orðabók

hæfilegur lýsingarorð

mátulegur, passlegur

hann taldi þetta hæfileg laun fyrir verkið

eldhúsið er hæfilega stórt

hún hélt sig í hæfilegri fjarlægð frá bálinu


Fara í orðabók

hæfilega ao

hæfilegur lo
halda sig í hæfilegri fjarlægð

hæfur, †hé̢fr, †hœfr l. ‘fær, sem hefur getu eða eiginleika til e-s; sem hefur lögkrafða hæfni eða réttindi til e-s (starfs); sem kemur heim, er réttur (einkum í hvk. hæft: e-ð er h. í e-u)’; sbr. nno. hæv, høv, sæ. máll. häv(er), fsæ. hæver ‘dugandi, gagnlegur, fær,…’. Af sama toga er hæfileiki k. og hæfilegur l. Samskonar víxlan á œ og é̢ og í hæfi, og virðist svo sem blandast hafi tvær merkingarlíkar og náskyldar orðmyndir, hæfr < *hāfia- < *hēfia- (sbr. háfur (1)) og hœfr < *hōƀia- (sbr. hóf (1)), sbr. hæfi og -æfi í samsetn. eins og auðæfi og öræfi. Sjá hafa (1), háfur (1), hefja, hóf (1) og hæfa (1~og~2).