hægara fannst í 6 gagnasöfnum

hægur Lýsingarorð

hægt Atviksorð, stigbreytt

hægur hæg; hægt hafa sig hægan; hægt og sígandi; hægara sagt en gert STIGB hægari, hægastur

hægt lýsingarorð

gerlegt, mögulegt

það er (ekki) hægt að <hreyfa skápinn>

það er (ekki) mögulegt að færa skápinn

það er ekki auðvelt að breyta þessu

það er hægara sagt en gert að <breyta þessu>

það er (ekki) mögulegt að færa skápinn

það er ekki auðvelt að breyta þessu


Fara í orðabók

hægur lýsingarorð

með litlum hraða, rólegur, hægfara

hæg sunnangola

atburðarásin í sögunni var mjög hæg

árar bátsins lyftust og féllu í hægum takti

hæg bráðnun íssins


Sjá 2 merkingar í orðabók

hægt atviksorð/atviksliður

ekki hratt, rólega

bíllinn keyrði hægt

kennarinn las hægt og skýrt

fara sér hægt

hægt og rólega

hægt og bítandi


Fara í orðabók

hægt ao
hægt og rólega
<hér> er hægar um að tala en úr að bæta
flýta sér hægt
hægt og gætilega
fara sér hægt (vera hæglátur/varkár)
Sjá 20 orðasambönd á Íslensku orðaneti

hægur lo (auðveldur)
hægur lo (stilltur í framkomu)
hægur lo (rólegur, kyrrlátur)

hægur
[Sjómennsku- og vélfræðiorð]
[enska] slow

hægur, †hœgr l. ‘þægilegur, auðveldur; rólegur, seinn’; sbr. fær. høgur, nno. høg (s.m.); < *hōgia-; sbr. hógur. Af sama toga eru hægur k. ‘e-ð auðvelt’ (nafngert lo.) og hægindi h. ‘þægindi, hægðarauki; púði, sessa’, sbr. fær. høgindi, nno. høginde, sæ. hyendi, d. hynde ‘koddi, púði’, einnig hægð kv. ‘hagræði; lempni, ró,…’, sbr. nno. høgd kv. ‘ró, makindi; lagni’ og hægja s. ‘gera þægilegri; draga úr hraða’ (< *hōgian) sem og hægri l. um stefnu eða horf, andr. vinstri, eiginl. mst. af lo. hægur, sbr. fær. høgri, nno. høgre, sæ. höger, d. højre. Sjá haga, hagur (1), hegða og hógur.