hægsláttur fannst í 1 gagnasafni

hægsláttur kk
[Læknisfræði]
samheiti hægtaktur
[skilgreining] Hægur hjartsláttur.
[skýring] Gjarnan er átt við hjartslátthraða sem er minni en 60 slög á mínútu.
[enska] bradycardia