hækilega fannst í 1 gagnasafni

hækinn, †hé̢kinn, †hœkinn l. † ‘gráðugur, ákafur’; sbr. nno. hæken ‘gráðugur, ágjarn, djarfur,…’, sæ. máll. häken ‘ákafur, starfsamur’, jó. hægen ‘ílöngunarfullur’; hækilegur l. ‘hættulegur, gráðugur, óhlífinn,…’, sbr. nno. hækjeleg ‘ákafur, æstur’; sbr. einnig nno. hækja ‘vera gráðugur’ og sæ. máll. häk’ ‘sækjast eftir’. Hækingur, †Hé̢kingr k. kemur fyrir sem sækonungsheiti (í þulum) og er líkl. víxlmynd við hæking(u)r (s.þ.); aðrir ætla að það heyri hér til, sbr. nno. hæking ‘óþokki’. Sjá hákur.