héðan fannst í 6 gagnasöfnum

héðan héðan og þaðan

héðan atviksorð/atviksliður

frá þessum stað hérna

flestir er fluttir héðan úr dalnum

ertu ættaður héðan?

við verðum að komast héðan burt

héðan og þaðan

úr ýmsum áttum


Fara í orðabók

Hvort sem er hægt að segja hér eftir eða héðan í frá.

Lesa grein í málfarsbanka

héða kv. (nísl.) ⊙ ‘sauðarlegur maður, heimótt, rola’. Uppruni óviss og engar samsvaranir í skyldum grannmálum. Samkv. Al.Jóh. sk. mír. cit, cetnat ‘sauðkind’ og arm. xoj (< *khoti-) ‘hrútur’. Sú ættfærsla er þó tæpast rétt, því engar heimildir eru fyrir því að héða merki sauðkind auk þess sem hún skýrir ekki é-ið í orðinu (og vantandi klofningu). Hugsanlegt er að héða sé sk. heigull og héna(st) og e.t.v. hélegur; < *hihiðōn og upphafl. merk. þá ‘lúpuleg eða niðurlút manneskja’.


héðan, †heðan ao. ‘frá þessum stað, hér frá’; sbr. fær. heðan(i), hiðan, nno. heðan, sæ. hädan, d. heden; < *hiðana (a-hljv.). Oftast talið hljóðfirring úr *hinana, sbr. fe. heonan, fhþ. og fsax. hinan(a), sbr. ennfremur hvaðan, fsax. hwanana og þaðan, þanan, fe. ðanon, en e.t.v. myndað með (a)n-viðsk. af *hið-, sbr. hizi og gotn. hwaþ ‘hvert’ og þad-ei ‘þangað sem’. Sk. héðra, hér, hingað, hít (2) og hizi(g) (s.þ.).