hópavinna fannst í 3 gagnasöfnum

Sagt er hópvinna, ekki „hópavinna“.

Lesa grein í málfarsbanka

hópvinna kv
[Menntunarfræði]
samheiti hópavinna, hópverkefni, hópvinnubrögð
[skilgreining] Kennsluaðferð þar sem nemendum er ætlað að vinna saman í hópum að lausn ákveðins viðfangsefnis eða verkefnis.
[skýring] Notað um hvers kyns samvinnu nemenda sem getur tekið á sig ýmsar myndir, svo sem að ræða eða leysa tiltekin viðfangsefni.
[enska] collaboration