höfuðvendivöðvi fannst í 1 gagnasafni

höfuðvendivöðvi kk
[Læknisfræði]
samheiti bringu-, viðbeins- og stikilsvöðvi
[skilgreining] Vöðvi hliðlægt í hálsi. Beygir hálshrygg fram, snýr og hallar höfði til hliðar.
[enska] sternocleidomastoid,
[latína] musculus sternocleidomastoideus