halló fannst í 6 gagnasöfnum

halló lýsingarorð
óformlegt

hallærislegur, lítið smart

mér finnst ráðherrann ferlega halló í klæðaburði


Fara í orðabók

halló upphrópun

kveðja þegar hringt er, svarað í síma eða til að kanna símasamband

halló, get ég fengið samband við forstjórann?

halló, við hvern tala ég?

halló, heyrirðu í mér?


Sjá 4 merkingar í orðabók

Í talmáli er viðskeytið -ó mikið notað til að stytta löng orð og hefur lengi verið svo. Stytt er á þann hátt að ó-inu er skeytt aftan við fyrsta atkvæði orðsins: halló (hallærislegur), púkó (púkalegur), sveitó (sveitalegur), strætó (strætisvagn), tyggjó (tyggigúmmí), Iðnó (Iðnaðarmannahúsið) o.fl. Ekki er hægt að mæla með slíkri orðmyndun vilji menn vanda mál sitt.

Lesa grein í málfarsbanka

halló (frb. hal-l-) uh. (17. öld); hallóa s. ‘hrópa halló’. To. líkl. úr d. hallo < þ. hallo, sbr. ffr. halloer ‘hrópa halló’; hljóðgervingur. Sjá hal og halloj.