harpixar fannst í 5 gagnasöfnum

harpix -inn harpix; harpixar

harpix nafnorð hvorugkyn

lyktarsterk kvoða úr lifandi trjám


Fara í orðabók

harpeisar kk
[Efnafræði]
samheiti harpixar, resín
[skilgreining] límkenndar, myndlausar kolrænar fjölliður;
[skýring] eldþolnir og leysast ekki upp í vatni en eru leysanlegir í kolrænum leysum, t.d. alkóhóli. Náttúruharpeisar myndast í plöntum (trjákvoða, t.d. furuharpeis) og skordýrum (t.d. flögulakk). Gerviharpeisar eru unnir úr náttúrulegum fjölliðum eða myndaðir með fjölliðun olíuefna. Af þeim má nefna vinýl, akrýl, fjöletýlen og epoxý. Harpeisar eru notaðir m.a. í lím, málningu og plasthluti og sem stoðefni í litskiljun.
[danska] harpikser,
[enska] resin

harpeis, harpix k. (17. öld) ‘viðarkvoða’. To., líkl. úr d. harpiks, ættað úr ffr. harpois, sams. úr fsax. hart (nhþ. harz) ‘trjákvoða’ og lat. pix ‘bik’.