heiðarlega fannst í 5 gagnasöfnum

heiðarlega

heiðarlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

heiðarlega atviksorð/atviksliður

á heiðarlegan hátt

hann hefur ekki komið heiðarlega fram


Fara í orðabók

heiðarlegur lýsingarorð

sem hegðar sér eftir bestu vitund, sem hægt er að treysta

í mínum huga eru þetta ekki heiðarlegir viðskiptahættir

ég lofa að vera heiðarleg í frásögn minni


Fara í orðabók

heiðarlega ao

heiðarlegur lo
halda hjónabandið heiðarlegt
halda <brúðkaup þeirra> heiðarlegt

heiðarlegur
[Lögfræðiorðasafnið]
[skilgreining] Áreiðanlegur, ósvikull.
[skýring] Hins vegar óheiðarlegur.

1 heiður k. ‘sómi, frægð, tign’. Orðið virðist geyma minjar gamals u-stofns, sbr. ef. heiðar og lo. heiðarlegur (< *haiðuʀ) og gamals r-stofns, sbr. ef. heið(u)rs (< *haiðra-). Sbr. fær. heiður, nno. heider, sæ. heder, d. hæder (s.m.) (sbr. einnig frnorr. rúnar. hᴀidʀ(runo), fe. hād, hǣd, fsax. hēd, fhþ. heit ‘tign, staða, eðli,…’ (< *haiðu-) og gotn. haidus ‘háttur, útlit’; fe. hādor ‘heiðbirta, skærleiki’ hefur stofnlægt r líkt og norr. orðin. Líkl. sk. fi. ketuḥ ‘birta, mynd, form,…’, cétati ‘birtist, skynjar’, ketaḥ ‘auðkenni, tákn’ og citrá- ‘bjartur’. Af heiður er leidd so. heiðra ‘sýna sóma’, sbr. fær. heiðra, nno. heidra, d. hædre (s.m.). Sjá heið (1 og 2) og heiður (2).