heilagt fannst í 6 gagnasöfnum

heilagt Atviksorð, stigbreytt

heilagur Lýsingarorð

heilagur heilög; heilagt sýknt og heilagt; heilagur andi; heilög ritning; heilög þrenning; heilagt stríð; heilagar kýr STIGB heilag(a)ri, heilagastur

heilagur lýsingarorð

fullur af guðdómi, guðdómlegur

heilagur Nikulás

þetta er ekki endilega heilagur sannleikur

ganga í það heilaga

ganga í hjónaband, gifta sig


Fara í orðabók

heilagur lo
í heilagri bræði
halda hjúskapinn heilagan
greina sýknt frá heilögu
taka <hann, hana> í heilagra manna tölu
vera tekinn í heilagra manna tölu
Sjá 9 orðasambönd á Íslensku orðaneti

Lýsingarorðið heilagur stigbreytist þannig: heilagur – heilagari/heilagri – heilagastur.

Lesa grein í málfarsbanka


Orðið í orðasambandinu sýknt og heilagt er hvorugkyn lýsingarorðsins sýkn.

Lesa grein í málfarsbanka

heilagur l. ‘sem helgi hvílir á’; sbr. fær. heilagur, nno. heilag, sæ. helig, d. hellig, fe. hālig, hǣlig, fsax. hēlag, fhþ. heilag. Sk. heill (1 og 2), heili (1) og heilsa (1). Sennil. leitt af *haila- h. (sbr. heil) ‘heill, hamingja, guðavernd’ e.þ.h.?, sbr. fe. hǣl ‘góður fyrirboði, gæfa’, fhþ. heil ‘blessun, heill’. Lo.-viðskeytið -ag- tíðkast lítt í norr. málum og því er oftast talið að þessi mynd orðsins hafi borist sunnan að (sbr. fsax.) og e.t.v. rýmt norr. mynd þess (eins og *heilugr, *heiligr) úr sessi. Sjá -agur. Af heilagur er leitt no. heilagfiski h. ‘lúða’, sbr. nno. hellefisk, d. helleflynder, e. halibut, lþ. heilbutt, heilige butt, er nefndist svo vegna þess að lúðan var algengur föstumatur. Sjá heill (1 og 2) og helgur.