heilsulæsi fannst í 1 gagnasafni

heilsulæsi hk
[Læknaorð]
[skilgreining] Það að geta skilið, meðtekið og nýtt sér upplýsingar um heilsu, heilbrigði og sjúkleika.
[skýring] Getur verið samsett úr mörgum mismunandi þáttum: upplýsingalæsi, leiðbeiningalæsi, fyrirmælalæsi, heilbrigðislæsi, sjúkleikalæsi, einkennalæsi, heilsueflingarlæsi, heilbrigðisþekkingarlæsi og heilbrigðiskerfislæsi.
[enska] health literacy