helvíta fannst í 5 gagnasöfnum

helvíta Kvenkynsnafnorð

helvíti Hvorugkynsnafnorð

helvíti -ð -vítis; -víti helvítis|trú (sjá § 1.2.2.3 b í Ritreglum)

helvíti nafnorð hvorugkyn

staður þar sem vondir fara eftir dauðann, vondur staður

himnaríki og helvíti

lestarstöðin er algert helvíti á annatímum


Sjá 2 merkingar í orðabók

helvíti atviksorð/atviksliður

sterkt blótsyrði notað til áherslu

helvíti er heitt hér inni

hann veit ekki svarið, hann er svo helvíti vitlaus

hann er helvíti góður læknir


Fara í orðabók

helvíti no hvk
fara til helvítis
stíga niður til helvítis
helvítið á <honum, henni>

helvíti h. ‘bústaður fordæmdra; slæmur dvalarstaður; blótsyrði’; sbr. fær. helviti, nno. helvite, sæ. hel-, hälvete, d. helvede. Orðið er sennil. tökuþýðing sem kemur upp á Norðurlöndum með kristninni, myndað af fe. hellewīte eða fsax. helliwīti, eiginl. ‘refsing í undirheimum’. Sjá hel og víta. Af helvíti er leitt lo. helvískur.